Rótin - Skráning - Vor 2020
Rótin býður upp á fjölbreytta starfsemi fyrir konur vorið 2020; einstaklingsviðtöl, leiðsagnarhópa, námskeið og hópastarf. Nánari upplýsingar er að finna á vef Rótarinnar: https://www.rotin.is/dagskra/.

1. „Konur finna styrk sinn“ - Leiðsagnarhópur, 29. janúar til 18. mars
2. „Áföll – Leiðir til bata“ - Námskeið I, 7., 8. og 14. mars kl. 10-15
3. „Áföll – Leiðir til bata“ - Námskeið II, 9., 10 og 16. maí kl. 10-15
4. „Þú ert ekki ein“ - Námskeið 6., 13., 20. og 27. maí og 7. september kl. 17.15-18.45
5. „Að segja frá“ - Námskeið 15. febrúar kl. 10-16
6. Rótarhópurinn er leiddur sjálfshjálparhópur sem boðið er upp á vikulega, opnir fundir fyrir konur með sögu um áföll og vímuefnavanda. Miðvikudagar kl. 19:15-20:15, hefst 15. janúar.
7. Hreyfiafl Rótarinnar. Heilsuhópur sem hefur göngu sína í febrúar. Þátttaka er konum að kostnaðarlausu en það þarf að skrá sig í hópinn. Hópurinn hittist einu sinni í viku til að ganga, gera jógaæfingar og annað skemmtilegt og hressandi saman, á þriðjudögum kl. 17:30-18:30. Hefst 4. febrúar. Staðsetning er breytileg.
8. Einstaklingsviðtöl fyrir konur eru í boði í Bjarkarhlíð. Skráning á vef Bjarkarhlíðar: https://noona.is/bjarkarhlid.

Ég óska eftir skráningu í: *
Netfang *
Your answer
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Símanúmer
Your answer
Hver greiðir fyrir þátttökuna? Skráið nafn, kennitölu, netfang og tengilið ef greiðandi er annar en þátttakandi.
Your answer
Ertu félagi í Rótinni *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy