Hópferð Stuðningsmannaklúbb ÍBV og Hugins ehf.
Stuðningsmannaklúbburinn og Huginn ehf. bjóða í rútuferð á leik Víkings Ó og ÍBV sunnudaginn 21. maí í Ólafsvík.
Ferðin er aðeins fyrir korthafa Stuðningsmannaklúbbsins og er í boði klúbbsins og Hugins ehf.

Skipulag ferðarinnar:
08:00 Mætt í Baldur
08:30 Baldur leggur af stað
09:20 Gengið um borð í rútuna
--10:30 Mæting á Hvíta-riddarann Mosfellsbæ, rútuhópurinn kíkjir inn.
11:20 Rútan leggur af stað frá Hvíta-riddaranum
14:00 Kick-off Víkingur Ó. - ÍBV
17:00 Rútan leggur af stað frá Ólafsvík
--19:30 Stoppað í Olís Rauðavatni
22:00 Baldur leggur af stað úr Landeyjahöfn

*Frítt er í rútuna, ferðin er aðeins fyrir Stuðningsmannaklúbb ÍBV, (skráning: http://ibvsport.is/page/bakhjarl)
*Miðar á leik og í Baldur fylgja ekki.

AÐEINS 40 sæti í boði.
40 fyrstu skráningarnar fá sæti.

MUNIÐ AÐ TAKA STUNINGSMANNAKORTIN MEÐ OG SÝNA ÁÐUR EN FARIÐ ER Í RÚTUNA.

Rútuferð frá:
Nafn
Your answer
Kennitala
Your answer
Tölvupóstfang
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms