Skráning í rokkbúðir á Seyðisfirði fyrir 12 til 16 ára 2019 - english below -
Velkomin á umsóknarsíðu Stelpur rokka! Vinsamlegast fyllið umsóknina út eins ítarlega er möguleiki er á.

Vinsamlega kynnið ykkur vel persónuverndarstefnu samtakanna hér: https://docs.google.com/document/d/155js9DerMNTqCY9pKSKHz203wTREec3K3KMuxV3wjFg/edit?usp=sharing

Ef einhverjar spurningar vakna við útfyllingu umsóknar, ekki hika við að hafa samband við Guðrúnu Veturliðadóttur, umsjónarstýru búðanna á netfangið gudrun@stelpurrokka.is eða hringja í síma +3548457333.

ENGLISH BELOW

For non Icelandic speaking applicants - please email gudrun@stelpurrokka.is or call +3548457333 for further information on the registration process.

Bestu þakkir!
Stelpur rokka!

Email address *
Nafn þátttakanda *
Your answer
Kennitala þátttakanda *
Your answer
Heimilisfang þátttakanda *
Your answer
Símanúmer þátttakanda
Your answer
Nafn foreldris eða forráðamanns *
Your answer
Símanúmer foreldris eða forráðamanns *
Your answer
Heimasími foreldris eða forráðamanns *
Your answer
Nafn foreldris eða forráðamanns
Your answer
Símanúmer foreldris eða forráðamanns
Your answer
Netfang foreldris eða forráðamanns *
Staðfestingartölvupóstur mun berast á þetta netfang
Your answer
Netfang foreldris eða forráðamanns
Your answer
Hvaða hljóðfæri velur þátttakandi sem aðalval? *
Þátttakandi fær kennslu á valið hljóðfæri og spilar á það í hljómsveitinni. Þátttakanda er einnig frjálst að koma með eigið hljóðfæri eða velja hljóðfæri að eigin vali. Við munum gera okkar besta til að útvega kennslu á hljóðfæri að eigin vali.
Hvaða hljóðfæri velur þátttakandi í fyrsta aukaval? *
Líkur eru á að þátttakandi verði beðinn að spila á það hljóðfæri sem valið er í fyrsta eða annað aukaval.
Hvaða reynslu, ef einhverja, hefur þátttakandi af hljóðfæraleik og hljómsveitaspili? (Engin reynsla er nauðsynleg). *
Your answer
Hvernig myndi þátttakandi lýsa tónlistarsmekk sínum? *
Your answer
Dagskrá
Rokkbúðirnar verða haldnar dagana 29.júlí til 2. ágúst í Seyðisfjarðarskóla. Kvölddagskrá og gisting verður í Lunga Skólanum í félagsheimilinu Herðubreið fyrir þá sem hana velja.

Dagskrá verður frá 10 til 17 alla dagana.

Rokbúðirnar hefjast á mánudeginum 29. júlí kl 10. Lokatónleikarnir verða haldnir í lok dags 2. ágúst og því er mikilvægt að þátttakandi geti mætt alla dagana.

Sér þátttakandi fram á að geta ekki mætt í rokkbúðirnar hluta úr degi sem innifalinn er í dagskránni?
Your answer
Mun þátttakandi þurfa gistingu á Seyðisfirði á meðan á rokkbúðum stendur? (Gisting er í boði fyrir þátttakendur sem koma lengra að).
Your answer
Er þátttakandi með fæðuofnæmi eða aðrar fæðutakmarkanir? *
Your answer
Vinsamlegast takið fram ef þátttakandi hefur einhverjar sérstakar þarfir sem æskilegt er að sjálboðaliðar viti af svo hægt sé að koma sem best til móts við þátttakanda. *
Your answer
Hvað er það sem vekur mestan áhuga hjá þátttakanda við rokkbúðirnar? Hvaða væntingar hefur þátttakandi til rokkbúðanna? *
Your answer
Hvernig heyrði þátttakandi af rokkbúðunum?
Your answer
Eitthvað annað sem þátttakandi vill taka fram?
Your answer
Samþykkir þátttakandi Persónuverndarstefnu samtakanna? *
Samþykkir þátttakandi myndatökur í rokkbúðunum? Myndir og myndbönd kunna að vera notuð í kynningarskyni fyrir samtökin. *
Greiðsla í rokkbúðir
Verð í rokksumarbúðirnar er valfrjálst en viðmiðunarþátttökugjald er 25.000 krónur. Ef þátttakandi nýtir sér gistingu og kvöldmat er viðmiðunarþátttökugjald 30.000 krónur.

Innifalið í gjaldinu eru 36 klukkutíma dagskrá sem skiptist í: um sex tíma hljóðfærakennsla í hópum, átta tveggja tíma langar hljómsveitaæfingar, leiðsögn sjálboðaliða, vinnusmiðjur, lokatónleikar, hádegismatur, hressing og heimsóknir tónlistarkvenna.

Verkefnið er rekið af hugsjón í sjálfboðastarfi og því eru öll frjáls framlög umfram lágmarksgjaldið vel þegin.

Engum þátttakenda verður vísað frá sökum fjárskorts. Ef þátttakandi sér ekki fram á að hafa tök á að greiða lágmarksgjaldið, vinsamlegast takið fram í næsta reit hvaða upphæð þátttakandi hefur tök á að borga fyrir námskeiðið. Vinsamlega athugið að niðurgreidd pláss eru einkum ætluð efnaminni þátttakendum, þátttakendum af erlendum uppruna og LGBT þátttakendum.

Sú upphæð sem valin er hefur engin áhrif á möguleika þátttakanda að komast að á námskeiðinu, einungis er valið inn eftir þeim skráningum sem fyrstar berast.

Hvaða upphæð hefur þátttakandi tök á að greiða fyrir námskeiðið?
Your answer
Greiðsla í rokkbúðir
Takk kærlega fyrir skráningu í rokkbúðirnar á Seyðisfirði.


Við munum staðfesta þátttöku um leið og greiðsla hefur borist inn á reikning

301-26-700112
Kt: 700112-0710

Vinsamlega setjið fullt nafn þátttakanda í skýringu með greiðslu og sendið greiðsluafrit á gudrun@stelpurrokka.is

Kærar þakkir og hlökkum til að rokka saman!

Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service