Ratleikur 3 - Gátur og sprell
Gátur og spurningar af léttara taginu
Nafn / nöfn: Hópsins *
1. Hvað getur mús dregið jafn auðveldlega og fíll ? *
Mús
2. Ég hef stóran munn, en get ekki talað og tvö eyru, en ég heyri ekkert. Hver er ég ? *
3. Í Hvaða sýslu er Hveragerði ? *
4. Í Vestur - Skaftafellsýslu er að finna eina íslenska sjávarþorpið sem ekki hefur höfn. Hvert er það ? *
5. Hvar er Galdrasafnið ? *
6. Frá hvaða liði keypti Liverpool Sadio Mané ? *
7. Hvað heitir hestur Lukku-Láka ? *
8. Á hvoru auganu er Stjáni blái blindur ? *
9. Hvað er það sem veldur miklum hávaða og fær fólk til að gretta sig hroðalega ? *
10. Hver malar án launa en er þó ánægður ? *
11. Hvaða íþróttir æfir þú ? *
12. Hvenær á Tóti afmæli ? *
13. Hvað heita heimavellir Hamars í körfu - og fótbolta ? *
14. Frá hvaða landi er Jenný í mötuneytinu ? *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy