Íslandsmót skákfélaga 2018-19
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2018-2019 fer fram dagana 8. – 11. nóvember nk. Mótið fer fram í Rimaskóla. 1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 8. nóvember. Aðrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 9. nóvember kl. 20.00 og síðan tefla laugardaginn 10. nóvember kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 11. nóvember.

Þátttökutilkynningar þurfa að berast Skáksambandi Íslands fyrir 29. október.

Upplýsingar um þegar skráðar sveitir:
https://docs.google.com/spreadsheets/d/1qBfV9dDcl-0pyoKvpp5AmP66hHBwNhPoR-AgiOol72k/

Félag *
Your answer
Sveit *
Deild *
Liðsstjóri sveitar *
Your answer
Netfang liðsstjóra *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service