Árlega eTwinning ráðstefnan, 22.-24. október 2020
Árlega eTwinning ráðstefnan verður haldin dagana 22.-24. október. Hún fer fram með breyttu sniði í ár en öll ráðstefnan hefur verið færð yfir á netið.

Ráðstefnan hefst með verðlaunaafhendingu kvöldið 22. október þar sem kennarar hljóta verðlaun fyrir vel unnin eTwinning verkefni í ýmsum flokkum. Dagskráin heldur svo áfram 23.-24. október með fjölbreyttum vinnustofum.

Þema ráðstefnunnar er loftlagsbreytingar og áskoranir í umhverfismálum og verða á ráðstefnunni vinnustofur og fyrirlestrar sem tengjast því.

Ráðstefnan er eins konar árshátíð eTwinning þar sem allar landskrifstofurnar koma saman ásamt kennurum og öðru skólafólki frá öllum löndunum sem taka þátt í eTwinning.

Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst.

- Hvenær? 22.-24. október 2020

- Hvar? Á netinu

- Fyrir hverja? Kennara og skólastjórnendur

- Tungumál: Enska

- Fjöldi frá Íslandi: 5-6

- Reynsla af eTwinning? Jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna í eTwinning

- Skilyrði: Að taka þátt í allri dagskránni; að kynna eTwinning og segja frá ráðstefnunni í skólanum; skrifa stutta frásögn á eTwinning bloggið: https://etwinningisl.wordpress.com/
Fullt nafn *
Kennitala *
Farsími *
Netfang *
Skóli *
Póstnúmer og bæjarfélag skóla *
Hlutverk þitt í skólanum og hvað eru þín fög? *
Hver er aldur nemenda þinna? *
Hvers vegna viltu fara á ráðstefnuna? *
Ég er tilbúin/n til þess að kynna eTwinning í mínum skóla að ráðstefnu lokinni og skrifa stutta frásögn á eTwinning bloggið *
Þetta er eitt af skilyrðum þess að fá styrk á vinnustofuna.
Required
Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram?
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy