Minningarmót Stefáns Ó. Guðmundssonar
Minningarmót Stafáns í golfi verður haldið 15 sept á Kálfartjarnavelli Vatnsleysuströnd

Ræst verður út á öllum teigum kl 10 súpa og eitthvað með því á eftir hring.

Spilað verður Texas scramble, tveir saman í liði, samalögð forgjöf deilt með 3.

Verðið er 3,500 kr á mann og er innifalið eftirfarandi:Teiggjöf

Golfhringur.

Pulsa í hálfleik

Súpa og brauð á eftirVinsamlegast skráið ykkur hér og takið fram forgjöf
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Forgjöf *
Your answer
GSM sími *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Rafiðnaðarsamband Íslands. Report Abuse - Terms of Service