Götuhjólaæfingar HFA
Skráning á æfingar hjá Hjólreiðafélagi Akureyrar.

Hjólarar á öllum getustigum eru velkomnir og eru æfingarnar aðlagaðar að getu hvers og eins svo við hvetjum byrjendur jafnt sem lengra komna að skrá sig.

Æfingar eru tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:30, 12 vikna tímabil frá 26. maí 2020 - 13. ágúst 2020. Æfingar eru 60-90 mínútna langar og eru mætingarstaðir mismunandi og tilkynntir á facebook síðu hópsins í byrjun hverrar viku. Einnig setja þjálfarar inn æfingarplan með viðbótaræfingum fyrir hverja viku svo fólk getur tekið sína æfingu þegar því hentar ef það kemst ekki á fyrirfram auglýstum tíma.

Þjálfarar eru Freydís Heba Konráðsdóttir og Hafdís Sigurðardóttir ásamt fleirum ef þurfa þykir.
Verð fyrir 12 vikur er kr. 30.000, verð fyrir stakar 4 vikur er kr. 15.000.
Skráning telst gild þegar greiðsla hefur borist inn á reikning í nafni Hafdísar Sigurðardóttur kt. 240589-3899, reikningsnúmer 0565-14-1388.

Ef einhverjar spurningar vakna má senda okkur tölvupóst á stelpuhjol@gmail.com

Þegar skráning hefur verið fullgerð skal óska eftir aðgangi að Facebook hópnum til að missa ekki af neinu
Hópurinn er hér: https://www.facebook.com/groups/gotuhjolhfa/
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Reynsla í hjólreiðum
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy