Körfuboltabúðir Brynjars í Neskaupstað dagana 2. - 4. júní.
Það er mikil tilhlökkun að fá að koma og vera með körfuboltabúðir annað árið í röð.
Í fyrra var frábær mæting og mikið um áhugasama krakka sem mættu og tóku vel á því.
Í ár ætla ég að skipta upp hópunum og má nálgast þá hér að neðan.
1. - 3. bekkur frá 9:00 - 10:00
4. - 6. bekkur frá 10:00 -12:00
7. bekkur og upp úr frá klukkan 16:00 - 18:00
"Old Boys & Girls" frá klukkan 18:00 - 19:00
Verð
1. - 3. bekkur 6.000kr
4. - 6. bekkur 9.000kr
7. -bekkur og upp úr 9.000kr
"Old Boys & Girls" 9.000kr
Fyrir frekari upplýsingar:
korfuboltathjalfun@gmail.com eða GSM: 848-6437