Skráning grunnskóla í FIRST LEGO League keppnina 2019

Vinsamlegast athugið.

Skráning hefst föstudaginn 26. apríl 2018 og lýkur föstudaginn 24. maí 2019.

Einungis 24 lið geta skráð sig til keppni. Fyrstur kemur, fyrstur fær.

Keppendur eru á aldrinum 10-16 ára. Í hverju liði eru að hámarki 10 keppendur og a.m.k. einn fullorðinn leiðbeinandi.
Öll lið fá senda þrautabraut til að undirbúa sig þar sem unnið er með nýtt viðfangsefni á hverju ári.
Kostnaður við þátttöku ásamt gjaldi fyrir þrautabraut er 45.000,- kr.

Keppnin verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 9. nóvember 2019.

Ef einhverjar spurningar vakna, endilega hafið samband við Rögnu Skinner ragnaskinner@hi.is eða Magnús Gunnlaug Þórarinsson mgth@hi.is

Email address *
Nafn skóla *
Your answer
Nafn tengiliðs *
Your answer
Tölvupóstfang tengiliðs *
Your answer
Símanúmer tengiliðs *
Your answer
Reikning skal senda á: *
Vinsamlegast gefið upp nafn, kennitölu og heimilisfang
Your answer
Þraut skal senda með pósti á: *
Vinsamlegast gefið upp nafn og heimilisfang
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service