Fjallganga á Dagmálafjall - 17. febrúar

Ferðaáætlun:
Kl. 07.30 - Brottför frá N1-Ártúni (sameinumst í bíla. 7000 kr. eldsn. kostn. sem farþegar deila)
Kl. 9.30-16.30 - Fjallgangan á Dagmálafjall (u.þ.b. 14 km - 900 m hækkun => 7 klst.)
19.00 - Áætluð koma til borgarinnar í síðasta lagi.

Sérútbúnaður:
Allir verða að hafa fullvaxna fjallabrodda og ísöxi. (ath. hægt að leigja neðar á síðunni)
Athugið að bæta leiguverðinu við þegar millifært er.

Fullt verð: 6.900 kr.
Verð til skráðra Útivera: 5.400 kr.

Greiðsla:
Með millifærslu :
R.nr. 0133-26-10253
kt.: 461014-1000
eða á greiðslugátt Kortaþjónustunnar (. )

Nafn: *
Your answer
GSM númer: *
Your answer
Netfang *
Your answer
Rútu eða bíl? Skoðanakönnun *
Þetta er ekki ákvörðun ... heldur skoðanakönnun.
Leiguútbúnaður
Vinsamlega bætið leiguverðinu við þegar þið millifærið.
Staðfesting á greiðslu *
Þetta er einskonar áminning ;-) ... vinsamlega hakaðu við ef greitt hefur verið fyrir ferðina ;-)
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms