FEENICS Ráðstefnuskráning - Ungir frumkvöðlar og nýsköpunarhugsun í lífi og starfi
Símentunarmiðstöðin á Vesturlandi býður þér á ráðstefnu þann 16. janúar 2020 frá 9:00 - 13:00 í Mennta og menningarhúsinu Hjálmakletti í Borgarnesi. Nánari upplýsingar í síma: 8439806 ( Magnús )