Sundkeppni sveitarfélaga 2017
Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur undanfarin fimm ár tekið þátt í evrópskri lýðheilsuherferð undir nafninu Now We Move eða Hreyfiviku UMFÍ. Markmið verkefnisins er að að fá hundrað miljón fleiri Evrópubúa til að hreyfa sig reglulega fyrir árið 2020.

Einn liður í vikunni er sundkeppni á milli sveitarfélaga. Árið 2016 tóku alls 35 sveitarfélög virkan þátt í keppninni og syntu samanlagt í um 6.000 sundferðum 4.030km.

Fylltu út eftirfarandi upplýsingar til þess að skrá þitt sveitarfélag til leiks. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Sigurðardóttir, netfang ragnheidur@umfi.is

Nafn sveitarfélags. *
Your answer
Nafn tengiliðar. *
Your answer
Netfang tengiliðar. *
Your answer
Heimilisfang sundlaugar *
Your answer
Póstnúmer sundlaugar *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms