Hugsaðu þér stað
Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður fimmtudaginn 25. mars kl. 9:00. Að þessu sinni verður Morgunkornið í streymi og fá þeir sem skrá sig tengil á streymið. Einnig verður hægt að horfa á upptökuna um facebook síðu og youtube rás Upplýsingar eftir fundinn.

Dögg Sigmarsdóttir, verkefnastjóri borgaralegrar þátttöku á Borgarbókasafninu, mun tala um þá vitundavakningu sem á sér stað um bókasöfn sem samfélagsrými og vettvang lýðræðis. Dögg mun sérstaklega ræða þróun þátttökumiðaðra verkefna á bókasafninu og áherslu á samsköpun í menningarstjórn.

Aðgangur að Morgunkorni er gjaldfrjáls fyrir félagsmenn, aðrir greiða 1.000 krónur.

Sendið tölvupóst á upplysing@upplysing.is fyrir greiðsluupplýsingar.

Við vekjum athygli á að stofnanaaðild í félaginu gefur stofnun kost á að senda einn starfsmann frítt á Morgunkornið.
Netfang
Nafn
Vinnustaður
Ertu félagi í Upplýsingu
Clear selection
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy