Umsókn um prentvakt
Einfalt ferli tryggir rekstraröryggi
Þetta form er umsókn um skráningu í prentvakt Skrifstofuvara ehf. og uppsetningu á vöktunarforriti Katun (www.katun.com). Forritið frá Katun er sett upp á Windows 10 tölvu sem er oftast nær í gangi, t.d. tölvan í móttökunni, í versluninni o.s.frv.

Forritið sendir SNMP gögn frá nettengdum prenturum til miðlara. Gögnin innihalda aðeins upplýsingar um stöðu á rekstrarvöru nettengdum prenturum umsækjanda. Gagnasendingar fara í gegnum HTTPS á porti 443 með svokallaðri RSA 1024 bita öryggiskóðun. Katun tryggir vistun gagnanna í samræmi við persónuverndarlöggjöf EB er nefnist General Data Protection Regulation (GDPR)

Þegar forritið hefur safnað gögnum frá nettengdum prenturum í prentumhverfi umsækjanda þá eru viðvaranir stilltar fyrir hvern og einn prentara. Dæmi: Staða á rauðum tóner í er komin niður fyrir 20%, starfsmaður Skrifstofuvara fær viðvörun frá miðlara og undirbýr sendingu á nýju hylki til umsækjanda.

Hylkið er svo sent til umsækjanda eða honum tilkynnt að það sé tilbúið til afhendingar, þegar gamla hylkið í prentaranum klárast er nýtt hylki tilbúð til notkunnar, einfalt ferli sem tryggir rekstraröryggi.
Nafn fyrirtækis / umsækjanda *
Your answer
Nafn tengiliðs *
Your answer
Tölvupóstfang *
Your answer
Símanúmer - ATH, beinn sími eða GSM *
Your answer
Gjöld og afslættir
Uppsetningargjald á miðlara er 5.600 kr. sem greiðist aðeins einu sinni. Mánaðargjald á hvern prentara sem skráður er í kerfið er 100 kr. eða 1200 kr. á ári sem greiðist árlega.

Prentvaktin tryggir viðskiptavinum aukið rekstraröryggi auk 15% afslátt af rekstrarvöru sem ekki er þegar á tilboði.

Allar pantanir sem verða til vegna prentvaktarinnar eru sendar frítt með Íslandspósti eða sendlaþjónustu Skrifstofuvara ehf.

Í kjölfar umsóknar færðu sendar leiðbeiningar um uppsetningu á forritinu.
Þín skilaboð til okkar:
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Skrifstofuvorur.is. Report Abuse - Terms of Service