Hinsegin fólk og atvinnulífið
Könnun þessi, sem framkvæmd er af Hinsegin dögum í Reykjavík, er liður í undirbúningi samstarfsverkefnis Hinsegin daga og Nasdaq Iceland um málefni hinsegin fólks á atvinnumarkaði. Gert er ráð fyrir að helstu niðurstöður verði birtar á Hinsegin dögum í ágúst 2019.

Vakin er athygli á að ekki er hægt að rekja svör við spurningum í könnun þessari til einstaklinga. Hafir þú einhverjar spurningar um einstakar spurningar, úrvinnslu gagna eða annað sem tengist könnun þessari er þér velkomið að senda tölvupóst á netfangið pride@hinsegindagar.is.

Fyrirfram þakkir fyrir þátttökuna - svör þín skipta okkur miklu máli.

Með hýrum kveðjum,
Gunnlaugur Bragi
formaður Hinsegin daga

Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service