Orð ársins
Málfarslögreglan leitar að orði ársins 2019.

Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst á vefnum ordabokin.is undanfarið ár.

Kosningunni verður skipt í tvær umferðir.

Í fyrri umferðinni máttu velja fimm orð og gefa þeim stig.

Orðinu sem þú vilt setja í fyrsta sæti gefurðu 5 stig, orðinu í öðru sæti gefurðu 4 stig og svo framvegis.

Tíu stigahæstu orðin komast áfram í aðra umferð, sem hefst í byrjun desember.

Útskýringar á orðunum má allar finna á vefnum ordabokin.is
Hvert er orð ársins 2019?
5 stig
4 stig
3 stig
2 stig
1 stig
Avókadóslys
Bifreiði
Bindyndi
Bindyndismaður
Blysgjarn
Dagskrárvald
Dílaskarfur
Draumastígur
Efsökun
Einsmellungur
Farveita
Flugskömm
Flugviskubit
Flugþór
Forréttindablinda
Gámagrams
Gönna
Gríðargögn
Hallagalli
Hamfarahlýnun
Handlit
Herrahnerri
Herraklipping
Heyra
Hræfuglaheimili
Hungreiður
Klaustra
Klausturfokk
Klausturfrí
Kósíkvöld
Kraftbirting
Krikakúla
Kulnun
Lækputti
Lausríðandi
Lífskjaraflóttamaður
Lífskjaraflótti
Lífslykill
Loftslagskvíði
Millimatarstika
Naglabjakk
Ómskáli
Pappakassi
Rafíþróttir
Reðurteppa
Sífliss
Skaufaglöp
Skólaforðun
Slabblabb
Smáhrifavaldur
Smass
Smellaeltir
Snillimynd
Sólviskubit
Sótspor
Spilliefni
Staka
Steypiboð
Strútskýring
Stútskýring
Svaramaður
Svargur
Tankrem
Túristavarta
Túrteppa
Umferðarklám
Vanhærður
Þjóðvæling
Þunnudagur
Þythylki
Submit
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy