Áskoranir og tækifæri í umhverfis- og skipulagsmálum
Hér er leitað til íbúa til að fá fram hugmyndir og sjónarmið um viðfangsefni endurskoðunar aðalskipulags.

- Á hverju þarf að taka við endurskoðunina?
- Hvaða áherslur á að leggja í umhverfis- og skipulagsmálum næstu 12-15 árin?

Svör sem hver og einn leggur hér fram verða höfð til hliðsjónar við mótun stefnu og skipulags í þéttbýli og dreifbýli. 

Svara má könnuninni oftar en einu sinni, t.d. ef ný atriði koma upp í hugann sem ástæða er til að koma á framfæri, eða ef ekki næst að svara allri könnuninni í einni lotu.

Ekki þarf að svara öllum spurningunum, en því fleirum því betra.

Beðið er um nafn og símanúmer eða netfang til þess að hægt sé að leita frekari skýringa við svör ef þörf er á,  en það er engin skylda að skrá þær upplýsingar. Svör verða ekki gerð opinber.

Síðasta spurningin er alveg opin og hægt að koma hverju sem er að þar.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Alta ehf. Report Abuse