Dómaranámskeið í ólympískum lyftingum
Lyftingadeild KA og Lyftingasamband íslands standa fyrir dómaranámskeiði í ólympískum lyftingum.
Námskeiðið endar á skriflegu prófi sem veitir landsdómarapróf.
Námskeiðið fer fram í fundarsal í KA heimilinu og æfingasal Training for warriors Akureyri.

Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar.
Laugaradagur 25.júní
09:00-10:15 - Fyrirlestur 1
- Kaffipása -
10:30 - 11:45 - Fyrirlestur 2
- Hádegismatur -
12:30 - 13:45 - Fyrirlestur 3
- Kaffipása -
14:00 - 15:00 - Verkleg kennsla í TFW salnum
15:50 - 17:00 - Próf
Sunnudagur 26.júní
Dómgæsla á sumarmóti Lyftingadeildar KA og LSÍ
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn
Kennitala
Netfang
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy