44. Sambandsþing SUF
Sambandsþing ungra Framsóknarmanna fer fram 20.-21. september að Hellishólum í Fljótshlíð. Allt Framsóknarfólk undir 35 ára sem skráð eru í Framsóknarflokkinn 30 dögum fyrir þingið hafa kosningarétt á þinginu.

Dagskrá er neðst í skjalinu.

Þinggjald er 3000 kr og inn í því eru öll þinggögn ásamt hádegismat og kaffihressingu.
Kvöldmatur á föstudegi: 2.400 kr
Hátíðarkvöldverður á laugardegi: 5.500 kr (innifalið í gistingu)

Lög um sambandsþing má finna hér: http://www.suf.is/log-suf.html
Ályktanir og lagabreytingar skal senda á suf@suf.is.
Nafn *
Kennitala *
Tölvupóstur
Sími *
Ég hef áhuga á að gefa kost á mér í : *
Kjördæmi *
Gisting *
Innifalið í gistingu: Morgunmatur fyrir hverja nótt og kvöldverður á laugardagskvöldinu. Hægt er að fá barnarúm.
Herbergisfélagi? *
Gert er ráð fyrir því að einstaklingar raði sér sjálfir saman í herbergi en það er ekki krafa. Einnig er hægt að skrá: "Ekki ákveðið" eða "verð 1" og þá verður raðað í herbergi.
Matur *
Hátíðarkvöldverður er innifalinn í gistingu.
Required
Annað sem þú vilt koma á framfæri? (T.d. fæðuofnæmi)
Dagskrá
Föstudagur 20. september

18:00 Létt hlaðborð á Hellishólum
20:00 Málefnavinna hefst
-Hópur 1: Stefna SUF
-Hópur 2: Ályktanir 44. Sambandsþings SUF


Laugardagur 21. september

10:00 Áframhaldandi málefnavinna
12:00 Hádegismatur
13:00 Þingsetning
-Kosning þingforseta
-Kosning þingritara
-Kosning starfsnefndar
13:15 Skýrsla stjórnar og reikningar
13:45 Almennar umræður
-Málefnavinna & starf stjórnar SUF á árinu 2019-2020
-Nýtt merki SUF
14:45 Kaffihlé
15:00 Ávörp gesta
15:30 Afgreiðsla mála
16:30 Kosningar
-Formaður
-Stjórn
-Varastjórn
-Skoðunarmenn reikninga
-Varaskoðunarmenn reikninga
18:00 Þingslit
19:30 Hátíðarkvöldverður
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy