Skráning í rokkbúðir í Reykjavík fyrir 13 til 16 ára 2016

Velkomin á umsóknarsíðu Stelpur rokka! Vinsamlegast fyllið umsóknina út eins ítarlega er möguleiki er á.

Vinsamlega greiðið viðmiðunarþátttökugjaldið, 30.000 krónur, eða upphæð að eigin vali, inn á reikning Stelpur rokka! og setjið nafn þátttakanda í skýringu:

reikningur: 301-26-700112
kennitala: 700112-0710

Þegar greiðsla hefur borist munum við senda tölvupóst með staðfestingu á plássi í rokkbúðunum innan fimm daga.

Ef einhverjar spurningar vakna við útfyllingu umsóknar, ekki hika við að hafa samband á netfangið
rokksumarbudir@gmail.com eða hringja í síma 6965438.

For non Icelandic speaking applicants - please email rokksumarbudir@gmail.com or call 6965438 for further information on the registration process.

Bestu þakkir!
Stelpur rokka!

  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question

  Dagskrá

  Rokkbúðirnar verða haldnar dagana 26. júní til 30. júní í Tónskóla Sigursveins í Hraunbergi 2. Hver þátttakandi mætir á hverjum degi í búðirnar. Dagskrá verður frá 10 til 17 alla dagana Rokbúðirnar hefjast á mánudeginum 26. júní kl 10. Lokatónleikarnir verða haldnir föstudaginn 30. júní og því er nauðsynlegt að þátttakandi geti mætt þann dag. Ef þátttakandi sér nú þegar fram á að geta ekki mætt þann dag þá getum við því miður ekki boðið þátttakanda pláss í búðunum og beinum við þeim tilmælum til foreldra að skrá þátttakanda ekki í rokkbúðirnar.
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question
  This is a required question

  Greiðsla í rokkbúðir

  Verð í rokksumarbúðirnar er valfrjálst en viðmiðunarþátttökugjald er 30.000 krónur Innifalið í gjaldinu eru 36 klukkutíma dagskrá sem skiptist í: um átta tíma hljóðfærakennsla í hópum, sjö þriggja tíma hljómsveitaæfingar, leiðsögn sjálboðaliða, fjórar vinnusmiðjur, lokatónleikar, dagleg hressing og heimsóknir tónlistarkvenna. Verkefnið er rekið af hugsjón í sjálfboðastarfi og því eru öll frjáls framlög umfram viðmiðunargjaldið vel þegin. Engri stúlku verður vísað frá sökum fjárskorts. Ef þátttakandi sér ekki fram á að hafa tök á að greiða viðmiðunargjaldið, vinsamlegast takið fram í næsta reit hvaða upphæð þátttakandi hefur tök á að borga fyrir námskeiðið. Vinsamlega athugið að niðurgreidd pláss eru einkum ætluð stúlkum frá efnaminni fjölskyldum, stúlkum af erlendum uppruna og LGBT stúlkum. Sú upphæð sem valin er hefur engin áhrif á möguleika þátttakanda að komast að á námskeiðinu, einungis er valið inn eftir þeim skráningum sem fyrstar berast.
  This is a required question
  This is a required question

  Takk kærlega fyrir skráningu í rokkbúðirnar í Reykjavík! Við munum staðfesta plássið um leið og greiðsla hefur borist inn á reikning: 301-26-700112 kt: 700112-0710 Vinsamlega setjið fullt nafn þátttakanda í skýringu með greiðslu. Kærar þakkir og hlökkum til að rokka saman!