Skráning félagsmanna í Sanngjörn viðskipti Fair Trade Iceland
Markmið Fair Trade samtaka á Íslandi er að vekja áhuga almennings á Fair Trade viðskiptum og stuðla að fræðslu um Fair Trade í skólum landsins. Einnig er samtökunum ætlað að ýta undir Fair Trade viðskipti með því að kynna þær vörur sem eru á markaðnum á skemmtilegan hátt með ýmsum uppákomum og hvetja fleiri til að velja vörur með Fair Trade vottun. Fair Trade á Íslandi eru regnhlífasamtök sem miðla upplýsingum til almennings og stuðla að vitundarvakningu undir fleiri en einu merki sanngjarnra viðskipta.
Skráning félagsmanna *
Starf samtakanna byggist á sjálfboðavinnu og er félagsgjaldið stuðningur við málstaðinn.
Hakið hér ef þið hafið áhuga á setu í félagsstjórn, þátttöku í nefndarstörfum eða sjálfboðavinnu fyrir samtökin
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Sími *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy