Markaðsstofa Hafnarfjarðar (MsH)
Eitt af verkefnum Markaðsstofunnar er að styðja við, efla og tengja saman fyrirtækin í bænum og vekja athygli á þeirri þjónustu og starfsemi sem fyrirtækin bjóða upp á. Sem lið í því erum við að safna saman upplýsingum um starfsemi allra fyrirtækja í Hafnarfirði.

Því værum við þakklát ef fyrirtækjaeigendur og rekstraraðilar í bænum gætu gefið sér örfáar mínútur til að segja okkur frá sínu fyrirtæki og starfsemi þess. Hvernig best væri að koma upplýsingum, fundarboðum ofl. til þeirra með því að svara örfáum spurningum hér fyrir neðan.

Með fyrirfram þökk fyrir hönd MsH
Ása S. Þórisdóttir, framkvæmdastjóri

Sterkari saman - eflum tengslin og samvinnuna.
Heiti fyrirtækis
Your answer
Nafn tengiliðs fyrirtækisins við MsH
Your answer
Símanúmer hjá tengilið og fyrirtæki
Your answer
Netfang tengiliðs
Your answer
Heimasíða fyrirtækis
Your answer
Hver er starfsemi fyrirtækis
Your answer
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service