Skráning liða í FIRST LEGO League (FLL) keppnina 2016
Keppnin er haldin í Háskólabíói laugardaginn 12. nóvember 2016.
Keppendur eru á aldrinum 10-16 ára. Í hverju liði eru að hámarki 10 keppendur og a.m.k. einn fullorðinn leiðbeinandi. Öll lið fá senda þraut til að undirbúa sig þar sem unnið er með nýtt viðfangsefni á hverju ári.
Kostnaður við þátttöku ásamt gjaldi fyrir þrautina er 45.000 kr.
Einingis 24 lið geta skráð sig til keppni. Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Skráning opnar 14. mars 2016 og lýkur 13. maí 2016.
Submit
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms