Orð ársins 2018
Málfarslögreglan leitar að orði ársins 2018.

Orðin á þessum lista hafa ekki öll komið til sögunnar á þessu ári en þau eiga það sameiginlegt að hafa birst á vefnum ordabokin.is undanfarið ár.

Kosningunni verður skipt í tvær umferðir.

Í fyrri umferðinni máttu velja fimm orð og gefa þeim stig.

Orðinu sem þú vilt setja í fyrsta sæti gefurðu 5 stig, orðinu í öðru sæti gefurðu 4 stig og svo framvegis.

Tíu stigahæstu orðin komast áfram í aðra umferð, sem hefst í byrjun desember.

Útskýringar á orðunum má allar finna á vefnum ordabokin.is

Hvert er orð ársins?
Veldu allt að fimm orð og gefðu þeim stig
5 stig
4 stig
3 stig
2 stig
1 stig
Ábyrgðarmóða
Áhrifavaldur
Blandlit
Bomsubúðir
Bongó
Borgarlína
Bullyrðing
Bumbubúi
Forritið
Fortnite-spilari
Frekkur
Gandverk
Hámhorf
Heilakitl
Húh
Innviðir
Kjötheimur
Klukkuþreyta
Kolgríma
Kynsegin
Lasarus
Leppalúðast
Lúsapóstur
Menndurtekning
Menningarnám
Mórall
Plokka
Prófljóta
Pylsupartý
Rafrildi
Risaeðla
Sannlíki
Sjomli
Skjáni
Skuldaskræfa
Spjallfall
Stöðustuldur
Stöðutaka
Surtsgríma
Svartlit
Sveski
Svifryk
Sýna
Taðreynd
Tengja
Tinderbykkja
Tinderdufl
Tröll
Þindarfynd
Þroskaþjófur
Þverfimi
Submit
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service