Netið okkar: Skráning í vinnustofu/staðlotu 14.10.2017
Skráning í vinnustofu/staðlotu 14.10. 2017 kl. 13-17 á námskeiðinu Netið okkar
Staðsetning: H207 Aðalbyggingu Menntavísindasviðs v/Stakkahlíð.
Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu á það er að finna á https://www.smore.com/h2aq8
Þátttaka er ókeypis. Einnig er hægt að skrá sig á þennan viðburð - þó fólk hafi ekki tök á að taka þátt í námskeiðinu á netinu.
Námskeiðið er styrkt af Kennsluþróunarsjóði Háskóla Íslands, Endurmenntunarsjóði grunnskóla og Reykjavíkurborg.
Í staðlotunni er gert ráð fyrir stuttum kynningum um áhugaverð verkefni á vettvangi og umræðu. Þátttakendur fá tækifæri til að að skoða og meta námsefni, deila reynslu sinni, áskorunum og álitamálum og setja fram sínar hugmyndir um leiðir í kennslu og uppeldi.

Kl. 13:00
Kynningar
Um námskeiðið: námsþættir og verkefni
Elísabet Benónýsdóttir og Hildur Rudolfsdóttir: Er síminn barnið þitt? Forvarnarvika í leik- og grunnskólum Garðabæjar
Hrefna Stefánsdóttir Lágafellsskóla
Fjóla Þorvaldsdóttir: "Eigum við ekki bara að googla það?"
Ólafur Páll Jónsson: Bókmenntir og mannkostamenntun
Ragný Guðjohnsen: Spennandi verkfærakista fyrir þá sem vinna með borgaravitund barna og ungmenna

Kl. 13:45
Áskoranir og álitamál

Kl. 14:40
Kaffi

Kl. 15
Guðberg K. Jónsson: Námsefni - hvað er í boði?
Skoðun og mat (hópavinna)

Kl. 16
Hugmyndir að verkefnum, umræða og tengslamyndun, myndun áhugahópa?

Mæting í staðlotu *
Nafn *
Your answer
Netfang *
Your answer
Vinnustaður
Your answer
Athugasemdir, spurningar, óskir varðandi áherslur eða skipulag?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service