Skráning á rithöfundavinnustofu með Hildi Knútsdóttur
Næstkomandi laugardag, 7. nóvember mun IceCon 2021 - Furðusagnahátíð bjóða upp á vinnustofu fyrir upprennandi rithöfunda og rithöfundaspjall með Hildi Knútsdóttur, 7. nóvember næstkomandi, klukkan 12:00-14:00.

Hildur Knútsdóttir er höfundur margra bóka og hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin 2016 fyrir bókina Vetrarhörkur. Skógurinn, framhald bókanna Ljónsins og Nornarinnar kemur út núna fyrir jól.

Viðburðurinn er ókeypis og verður haldinn á netinu í gegnum Zoom, en er takmarkaður við 30 manns.
Sign in to Google to save your progress. Learn more
Next
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy