Skúlptúrnámskeið I fyrir börn á aldrinum 6-9 ára 11.-14.júní 2019 í Ásmundarsafni
Því miður er fullt á námskeiðið. Enn eru örfá laus pláss á námskeiðið ÚTIANDLIT sem er tveggja daga útilistaverkanámskeið fyrir börn 9 - 11 ára, 24. og 25. júní á Kjarvalsstöðum. Einnig er hægt að skrá sig á biðlista fyrir þetta námskeið með því að senda tölvupóst á fraedsludeild@reykjavik.is.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service