Skráning - Íslandsmótið í brauðtertugerð 2024

Íslandsmótið er haldið af Sögum útgáfu í samstarfi við Brauðtertufélag Erlu og Erlu.

Öllum er velkomið að taka þátt og þau sem gera brauðtertu fyrir keppnina geta átt von á að hún endi í bók.

Sigurvegari keppninnar mun hreppa titilinn Íslandsmeistari í brauðtertugerð 2024 en einnig verða útnefndir sigurvegarar í þremur flokkum: fallegasta brauðtertan, bragðbesta brauðtertan og síðan sú frumlegasta.

Til að sem flest áhugasöm geti tekið þátt verður keppnin bæði í Reykjavík og á Akureyri.

Í Reykjavík er val um sunnudaginn 14. júlí klukkan 12 eða sunnudaginn 21. júlí klukkan 12.
Staður: Safnaðarheimili Dómkirkjunnar við Tjörnina (við hlið Iðnó).

Akureyri sunnudaginn 28. júlí klukkan 12.
Staður: Hlíðarbær, Hörgársveit.

Fyrirspurnir sendist á braudterta2024@gmail.com

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Fullt nafn þitt
*
Símanúmer þitt
*
Hvaða dag vilt þú taka þátt?
Ég gef leyfi fyrir að brauðtertan mín birtist í bókinni og fæ bókina í staðinn *
Required
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy