Áskrift að Tímaritinu Skák

Tímaritið Skák 2014 kom út í mars 2014.

Um er að ræða mjög veglegt árstímarit þar sem farið var yfir liðið ár og fjallað um helstu viðburði eins og N1 Reykjavíkurskákmótið, Margar skákir eru í blaðinu með áhugaverðum skýringum.

Blaðið er um 100 síður í glæsilegu broti.

Öll skrif í blaðið eru unnin í sjálfboðavinnu. Allir skákáhugamenn eru hvattir til að gerast áskrifendur að þessu glæsilega blaði og stuðla að því að því íslensk skáksaga varðveitist.

Verð á blaðinu 2014 er 3.500 kr. .

Hægt er einnig að skrá sig fyrir eldri tölublöðum; 2013 (1.500 kr) og 2012 (1.000 kr.)

Krafa verður stofnuð í netbanka og blaðið/blöðin send í pósti við greiðslu. Póstkostnaður er innifalinn í greiðslu.


    This is a required question
    This is a required question
    This is a required question
    This is a required question
    This is a required question