Skráning í Píludeild Smárans

Þriðjudaginn 21. október 2025 komu félagar í Smáranum saman til stofnfundar Píludeildar félagsins í íþróttahúsinu á Þelamörk.  

Skráningarhlekkur til þess að gerast félagi í Smáranum: https://www.horgarsveit.is/is/thjonusta/ithrottir-og-tomstundarstarf/ungmennafelagid-smarinn

Árgjald fyrir félaga í Smáranum er 10.000 kr. og fyrir aðra er gjaldið 20.000 kr. og er innheimt einu sinni á ári í október.

Kosið var í stjórn pílunefndar:
Arnþór Gylfi Finnsson
Halldór Lind Guðmundsson
Otti Freyr Steinsson

Varamenn:
Auðunn Orri Arnarsson
Halldór Arnar Árnason

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Kennitala  *
Heimilisfang *
Netfang *
Sími *
Ertu félagi í Smáranum *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report