Jólahraðskákmót TR 2017
Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 28. desember og hefst taflið klukkan 19:30. Tefldar verða 9 umferðir og verður umhugsunartíminn 4 mínútur á skák auk þess sem 2 sekúndur bætast við eftir hvern leik (4+2). Teflt verður í húsnæði TR að Faxafeni 12. Mótið verður reiknað til alþjóðlegra hraðskákstiga.

Þátttökugjald er 1.000kr (greiðist með reiðufé á staðnum). Frítt er fyrir félagsmenn TR sem eru 17 ára eða yngri. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin.

Skráðir keppendur: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1D7CPrBdBQQOFrHW3Gxwekqdp5X9lgaDZ6ZoO63wEuyg/edit?usp=sharing

Nafn *
Your answer
Kennitala
Nauðsynleg ef keppandi hefur ekki Fide skákstig.
Your answer
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service