„Þú ert ekki ein, við erum margar“ – Skráning
Rótin býður nú upp á námskeið fyrir konur sem upplifað hafa fjölskylduslit í kjölfar þess að hafa opnað umræðu um ofbeldi í skjóli fjölskyldu. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 8. maí en kynningarfundur verður haldinn 9. apríl kl. 20 í Bjarkarhlíð við Bústaðaveg.

Skipulag

Námskeiðið eru 4 skipti, 90 mínútur í senn og er haldið klukkan 17.15–18.45 miðvikudagana 8., 15., 22. og 29. maí í Bjarkarhlíð við Bústaðarveg. Þátttökugjald er 27.000 kr.

Sérstakur kynningarfundur verður þriðjudaginn í Bjarkarhlíð, 9. apríl kl. 20, og boðið verður upp á framhald næsta haust.

Leiðbeinendur

Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Guðrún Ebba Ólafsdóttir og Katrín G. Alfreðsdóttir, þær sitja báðar í ráði Rótarinnar.

Sjá nánar á vef Rótarinnar: http://www.rotin.is/thu-ert-ekki-ein
Email address *
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Ertu félagi í Rótinni - félagi um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service