Skráning á námskeið fyrir bekkjarfulltrúa
Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa verður haldið 11. nóvember 2019 kl. 20 á Háaleitisbraut 13, 4. hæð. Námskeiðið er frítt fyrir alla bekkjarfulltrúa í grunnskólum Reykjavíkur sem greiða árgjald til SAMFOK.

Í hverjum bekk eiga að vera bekkjarfulltrúar sem sjá um skipulagningu foreldrastarfs í bekknum. Það er ekki bekkjarfulltrúanna að sjá um allt heldur virkja fólk með sér.

Á bekkjarfulltrúanámskeiðunum er fjallað um foreldrastarf og til hvers við erum að standa í því. Farið er í hlutverk bekkjarfulltrúans, hvað fellst í því og sagt frá ýmsum hugmyndum um hvernig má byggja upp góðan bekkjaranda og hvernig foreldrar eru einn mikilvægasti hlekkurinn þegar kemur að forvörnum.

Email address *
Nafn *
Your answer
Skóli *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy