Bætt lýðheilsa og kynning á skýrslu um heilsu- og líftækni
Fyrsti málefnafundur nýs árs verður haldinn 11. janúar 2023, að vanda í húsnæði okkar að Ármúla 13. Þema fundarins er bætt lýðheilsa og eftir stuttan inngang frá lýðheilsusviði embættis landlæknis verður spjallborð með fulltrúum aðildarfélaga sem ræða sín á milli þá fjölbreyttu nálgun sem nýsköpun getur haft á bætta lýðheilsu.

Í lok fundar verður kynnt útgáfa skýrslu um stöðu heilsu- og líftækni á Íslandi. Skýrslan er unnin af Aton.JL fyrir Heilsutækniklasann.

Húsið opnar kl. 08:15 með ferskum morgunmat og kaffi. Fundurinn hefst síðan stundvíslega kl. 08:45.

Dagskrá:

08:15  Hús opnar
08:45  Velkomin
08:50  Embætti landlæknis - lýðheilsusvið
09:00  
„Hvernig leiðir heilsu- og líftækni til bættrar lýðheilsu?“ 
Spjallborð með Mín líðan, Proency, Beanfee og Florealis 
09:30  Kynning á skýrslu
09:50  Lokaorð


Sign in to Google to save your progress. Learn more
Nafn *
Netfang *
Fyrirtæki/stofnun
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of Heilsutækniklasinn. Report Abuse