Íslandsmótið í atskák 2018
Íslandsmótið í atskák verður haldið í haldið í Amtbókasafninu í Stykkishólmi helgina 17. og 18. nóvember nk. Tefldar verða tíu umferðir og hefst taflmennskan kl. 13 báða dagana.

Tímamörk

20 mínútur + 5 sekúnda viðbótartími á hvern leik.

Dagskrá

Laugardaginn, 17. nóvember kl. 13:00-1800; Umferðir 1-5
Sunnudagurinn, 18. nóvember, kl. 13:00-18:00; Umferðir 6-10
Hlé verður tekið eftir 3. og 8. umferð.

Aðalverðlaun

1. 100.000
2. 75.000
3. 50.000
4. 25.000

Verðlaun skiptast eftir Hort-kerfinu séu menn jafnir. Aðeins fjórir efstu keppendurnir eftir stigútreikning fá verðlaun.

Aukverðlaun

Kvennaverðlaun: 10.000
Unglingaverðlaun: 2003 eða síðar
Öldungaverðlaun: 1954 eða fyrr
Besti árangur miðað við eigin atskákstig (2000+)
Besti árangur miðað við eigin atskákstig (1999-)

Hver keppandi getur aðeins fengið ein aukaverðlaun og skulu þau vera valin í þessari röð. Keppendur sem fá aðalverðlaun geta ekki fengið aukaverðlaun. Séu tveir eða fleiri keppendur jafnir er stuðst við mótsstig.

Þátttökugjöld

5.000 kr.
Frítt fyrir stórmeistara og alþjóðlega meistara
50% afsláttur fyrir unglinga 16 ára og yngri og FIDE-meistara.
40% afsláttur fyrir þá sem panta gistingu hjá Harbour Hostel

Þátttökugjöld skal leggja inn á reikning 101-26-12763 fyrir mót eða greiða með reiðufé á mótsstað fyrir fyrstu umferð.

Gsting

Sértilboð er á gistingu á Harbour Hostel (https://harbourhostel.is/)

dbl herbergi 12000 kr.
4ra manna fjölskylduherbergi 18000 kr.
4ra manna dorm 16000 kr.
12 manna dorm 3000 kr. rúmið
2ja manna dorm 8000 kr.


Upplýsingar um þegar skráða keppendur má finna hér: https://docs.google.com/spreadsheets/d/1HM2JczmfbwMQBziTsNBeDmnKW896owEVLDRUbA6VPKA/edit?usp=sharing

.

Nafn *
Your answer
Your answer
Netfang *
Your answer
Gisting í Harbour Hostel (17. -18. nóvember) *
Vantar far til og frá Stykkishólmi *
Athugasemdir *
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service