Ungt fólk og lýðræði 2017
UMFÍ stendur fyrir ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði nú í áttunda sinn. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er EKKI BARA FRAMTÍÐIN - UNGT FÓLK, LEIÐTOGAR NÚTÍMANS. Ráðstefnan fer fram dagana 5. - 7. apríl á Hótel Laugarbakka í Miðfirði.

Ráðstefnan er ætluð ungu fólki á aldrinum 16 - 25 ára. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 80 manns eða tvo þátttakendur frá hverju ungmennaráði auk starfsmanns ef vill. Þátttakendum yngri en 18 ára verður að fylgja fullorðinn einstaklingur. Þátttökugjald eru 15.000kr. fyrir hvern einstakling. Innifalið eru allar ferðir, uppihald og ráðstefnugögn.

Ungmennaráð UMFÍ sér um framkvæmd og skipulag ráðstefnunnar. Dagskrá verður birt innan tíðar.

Upplýsingar um sveitarfélag
Þátttökugjald er 15.000kr. á hvern einstakling. UMFÍ gefur út reikning á sveitarfélagið að lokinni ráðstefnu.
Nafn sveitarfélags / félagasamtaka *
Your answer
Kennitala sveitarfélags / félagasamtaka *
Your answer
Upplýsingar um þátttakendur
Hvert ungmennaráð hefur tækifæri til þess að skrá tvo þátttakendur.
Nafn þátttakanda *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Heimilisfang *
Your answer
Ofnæmi ef við á
Your answer
Nafn þátttakanda *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Heimilisfang *
Your answer
Ofnæmi ef við á
Your answer
Starfsmaður
Starfsmaður ungmennaráðs er velkominn á ráðstefnuna ef áhugi er fyrir hendi. Fullorðinn einstaklingur verður að fylgja með ef þátttakendur eru yngri en 18 ára. Öllum þátttakendum ráðstefnunnar (ungmennum og starfsfólki) verður skipt niður í tveggja-, þriggja- eða fjögurra manna herbergi.
Nafn starfsmanns *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Netfang *
Your answer
Símanúmer *
Your answer
Ofnæmi ef við á *
Your answer
Styrkur vegna ferðakostnaðar
UMFÍ styrkir ferðakostnað fyrir þátttakendur. Athygli er vakin á því aðeins lággjaldafargjöld eru endurgreidd, eða ódýrasti ferðamátinn. Jafnframt er aðeins greitt fyrir þátttakendur sem þurfa að ferðast lengra en 50km aðra leið á ráðstefnuna. Rúta fer frá þjónustumiðstöð UMFÍ, Sigtúni 42, 105 Reykjavík á miðvikudeginum og jafnframt til baka að lokinni ráðstefnu á föstudeginum. Skila þarf inn kvittunum til þess að fá ferðakostnað endurgreiddan.
Gerir þú ráð fyrir að óska eftir styrk fyrir ferðakostnaði? *
Required
Ef já - hver er áætlaður ferðakostnaður á hvern þátttakanda?
Your answer
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms