Ísfán Skötuveisla og Jólainnkaup
Hér skráum við okkur í skötuveisluna og pöntum inn fyrir jólin.
Merktu bara við þar sem það á við, ef þú t.d. villt bara bara konfekt merkiru þar við fjölda og svo ekkert annað.

Hægt verður að ná í þetta allt í skötuveislunni 17 desember.

Húsnæðið býður aðeins uppá 60 manns.
Ef við fyllum upp í fjöldann, þá tökum við stöðuna þegar að því kemur.

Við keyrum að sjálfsögðu "først til mølle" konceptið :)

Svo við séum með nóg fyrir alla viljum við biðja ykkur um að ganga frá pöntunum og greiðslu sem fyrst og í seinasta lagi mánudaginn 28. Nóvember kl 09.00. ( Líka á malti, appelsíni, laufabrauði og konfekti til heimabrúks.)

Hægt er að greiða með millifærslu eða mobilpay:
Millifærsla: Reg: 7120 Konto: 0001411395
Mobilpay: 52905464 - Ísfán Aarhus

Endilega deilið þessu með vinum og vandamönnum :)

Hlökkum til að sjá ykkur öll.
Bestu kveðjur
Stjórnin.

Nafn:
Your answer
Sími:
Your answer
E-Mail:
Your answer
Hlaðborð 150kr. á mann - Skata/Saltfiskur, kartöflur, hamsatólg og smjer. (Pylsur telja ekki)
Mæting í skötuveislu, án hlaðborðs og börn. (svo við vitum hvað við eigum von á mörgum)
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Additional Terms