Google skólaumhverfið og Classroom fyrir byrjendur

Markhópur: Byrjendur í Google skólaumhverfinu

Markmið með námskeiðinu er að kynna hagnýtar lausnir, veita innblástur og styrkja stafræna hæfni. Námskeiðinu er ætlað að gefa gagnlegt yfirlit yfir möguleika Google skólaumhverfisins. Kynnt verða valin verkfæri svo sem; heimasvæði hvers notanda (Drif), skólastofan (Classroom), ritvinnsla (Skjöl) og glærugerð (Skyggnur). Minnst verður á helstu möguleika kannana (Eyðublöð) og fleiri lausna Google skólaumhverfisins í samvinnu,námi og kennslu. Markmiðið er að þátttakendur verði tilbúnir við skólabyrjun með að minnsta kosti eina stafafræna skólastofu í Google Classroom og búnir að setja inn tengla og önnur gögn.

Námsgögn: Starfsfólk mæti með eigin fartölvu. Nauðsynlegt er að vera með upplýsingar um notendanafn og lykilorð inn á @gskolar.is reikning. Hægt er að fá aðstoð með endurstillingu frá UTR í gegnum síma 411-1900 og hjalp@reykjavik.is 

Hvenær: 9. ágúst kl. 09:00-12:00 og 10. ágúst kl. 09:00-12:00 (athugið að reiknað er með þátttöku báða dagana) Kennarar: Kennsluráðgjafar Mixtúru Hvar: Háteigsskóli Þátttökugjald: 6000 kr.

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Email *
Nafn *
Kennitala *
Skóli *
Gsm símanúmer *
Greiðandi *
A copy of your responses will be emailed to the address you provided.
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
reCAPTCHA
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse