Samspil 2018: Útspil #2 - Altæk hönnun og tækni í námi og kennslu
Miðvikudaginn 28. nóvember, kl 16.15 - 18.15, fer fram annað Útspilið í Samspili 2018. Að þessu sinni er umræðuefnið altæk hönnun (e. universal design for learning) fyrir tækni í námi og kennslu og tengist þannig einu meginþema Samspilsins, Menntun fyrir alla. Eins og áður fer Útspilið fram í Reykjavík og verður netvarpað til landsbyggðarinnar. Gert er ráð fyrir að þátttakendur í Samspili 2018 mæti í Útspil þar sem þeir hitta aðra þátttakendur og vinna saman að stuttum verkefnum sem verða lögð fyrir en mögulegt er að hafa netvarp opið fyrir þá sem eiga erfitt með að komast á samkomustaði.
Hyggst þú mæta í Útspilið sem haldið verður næst þér (á neti eða raunheimum)?
Ef þú svaraðir já við fyrstu spurningu, hvert ætlar þú að mæta í Útspilið?
Submit
This content is neither created nor endorsed by Google.