Kami, Google og einstaklingsmiðun
Fullbókað er á námskeiðið.

Markmið: Að kynna hagnýtar lausnir, veita innblástur og styrkja stafræna hæfni

Lýsing: Námskeiðinu er ætlað að efla þekkingu kennara á því hvernig Kami ásamt Google umhverfinu og þeim lausnum sem Google býður uppá gefa nemendum kost á að nálgast námið á ólíkan hátt. Farið yfir hvernig námsefni er best undirbúið fyrir nemendur þ.e. lausnir fyrir kennara og hvernig nemendur geta nýtt sér, raddskipanir, Read Aloud, Voice to Text ásamt fleirum viðbótum.

Námsgögn: Mælt er með því að kennarar taki með eigin vinnutækitölvu á námskeiðið.
This form was created inside of Reykjavíkurborg. Report Abuse