Íslandsmót stúlknasveita 2024

Íslandsmót grunnskólasveita – stúlknaflokkar fara fram í stúkunni við Kópavogsvöll laugardaginn 27. janúar 

Teflt verður í þrem flokkum.

Fyrsti og annar bekkur kl 11:00

Fimm umferðir með tímamörkunum 4+2.

Þriðji til fimmti bekkur kl 12:30

Sex umferðir með tímamörkunum 6+2.

Sjötti til tíundi bekkur kl 14:30

Sex umferðir með umhugsunartímanum 8+2

Umferðafjöldi getur breyst með tilliti til fjölda þátttökusveita. Keppendur geta teflt upp fyrir sig, þ.e. með eldri sveit síns skóla, en þá ekki með annari sveit. Í hverri sveit skulu vera þrjú borð og varamenn mega vera allt að þrír. Engin takmörk eru á fjölda liða frá hverjum skóla.

Auk verðlauna til þriggja efstu sveitanna í hverjum flokki, þá verða veitt verðlaun til efstu b-sveitarinnar í hverjum flokki og efstu c/d/e sveitarinnar. Og að lokum verða veitt verðlaun til efstu landsbyggðarsveitarinnar í hverjum flokki.

Þátttökugjald á hverja sveit er 8.000 kr, en samt að hámarki 24.000 kr. á hvern skóla.

Frétt um úrslit mótsins á síðasta ári:  https://skak.is/2023/02/01/rimaskoli-og-karnesskoli-islandsmeistarar-grunnskolasveita-i-stulknaflokki/ 

Skráningu lýkur kl. 16:00 fimmtudaginn 25. janúar

Sign in to Google to save your progress. Learn more
Skóli *
Bekkur *
A/B/C.. *
Liðstjóri *
Netfang *
Sími *
Submit
Clear form
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. - Terms of Service - Privacy Policy

Does this form look suspicious? Report