Bolurinn er custom gerður og hægt að velja um 3 snið á bol í samræmi við skjalið hér fyrir neðan. (einnig er mögulegt að fá custom stærð, t.d. lengd eða breidd). Fatnaðurinn er frá sama framleiðanda og landsliðsfatnaðurinn og í sama sniði og stærðum.
Sjá snið og stærðir og hvernig á að finna út sína stærð á bol hér
https://bogfimi.is/wp-content/uploads/2020/10/Lionhart-Shirt-Sizes-v4.0.pdfMeðmæli framleiðanda "Regarding the sizes, yes they are garment sizes when laid flat…. I ALWAYS recommend that an archer measures a shirt the feel comfortable shooting in and compare it to the chart…. do not go by designation or body size, it will probably ends in tears :-) If in doubt go one size larger."
STRAIGHT (typically the larger body types) HALF-TIGHT ((typically a more athletic body type ) and TIGHT (with a defined waist, typically for ladies)
Bolirnir eru 4cm lengri en venjulegir bolir
Hettupeysur
Mælingar á hettupeysum:
https://bogfimi.is/wp-content/uploads/2021/09/Lionhart-Body-Warmer-Hoodie-Sweatshirt-Sizes-FINAL.pdfUpplýsingar frá framleiðanda (gilet er vesti) "and just for clarity your archers should not read across the size designation from the shirts to the hoodies, as garments are again sold by the measurements, and people prefer different fits."
BFSÍ útvegar dómurum sem dæma á Íslandsmótum dómarafatnað eftir þörfum (en þó ekki meira en einn bol og eina hettupeysu á ári). Aðrir landsdómarar með réttindi sem eru ekki virkir í starfi BFSÍ geta keypt boli á
8.000.kr stk. (hettupeysur eru á sama verði).
Ef einhverjar spurningar eru, sér þarfir (s.s. styttri bolur) eða vantar aðstoð hafið samband við
gummi@bogfimi.is