Lokað erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin
Sorgarmiðstöð hefur ákveðið að bjóða reglulega upp á lokað erindi fyrir þá sem hafa nýlega misst ástvin og er hægt að velja um mismunandi dagsetningar.
Syrgjendum stendur til boða að taka einn náinn aðstandanda með sér á erindið ef þeir kjósa. Nauðsynlegt er að allir sem hyggjast mæta fylli út skráninguna hér að neðan. Hámarksfjöldi er í hvert skipti.
Ég er *
Fullt nafn *
Netfang *
Símanúmer *
Bæjarfélag *
Merktu við þá dagsetningu sem hentar þér *
Ég vil vera á póstlista Sorgarmiðstöðvar og fá upplýsingar um erindi og viðburði. *
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy