Skráning á ársfund Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands 2019
Fundurinn verður í húsnæði Háskóla islands á Laugarvatni fimmtudaginn 28. mars kl. 13.30 til 16.30.

Boðið verður upp á rútuferð frá Aðalbygginu HÍ á fundarstað og aftur til baka að fundi loknum. - ef ekki verður af boðuðu verkfalli rútubílstjóra 28. mars. Miðað er við að rúta fari frá Aðalbyggingu kl. 11.30 og frá Laugarvatni kl. 17:00.

Nafn *
Your answer
Netfang *
Your answer
Sími *
Your answer
Stofnun (ef við á)
Your answer
Rúta frá Aðalbyggingu HÍ til Laugarvatns (ef ekki kemur til verkfalls rútubílstjóra) *
Vinsamlega skráið hér hvort óskað er eftir sæti í rútunni. Miðað er við brottför frá Aðalbyggingu kl. 11.30 og frá Laugarvatni kl. 17.00
Required
Vinsamlega látið vita hvort óskað er eftir hádegissnarli *
Required
Dagskrá
Dagskrá ársfundar:

13.30 Setning ársfundar. - Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
13.40 Ávarp. - Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands.
13.50 Ávarp. - Helgi Kjartansson, oddviti Bláskógabyggðar.
14:00 Hvað er rammaáætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða? Guðrún Pétursdóttir, formaður verkefnisstjórnar 4.
áfanga rammaáætlunar og framkvæmdastjóri Stofnunar Sæmundar fróða
14:20 Þjóðgarðar - óleysanlegar mótsagnir eða hvatning til breyttrar hugsunar? Þorvarður Árnason, forstöðumaður
Rannsóknaseturs HÍ á Hornafirði
14:40 Kaffi
15:00 Náttúruvernd og landnotkun. Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Suðurlandi
15:20 Hafa villt dýr réttindi? Spjall um umhverfissögulega rannsókn á sambúð manns og villtra dýra á Íslandi. Unnur
Birna Karlsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaseturs HÍ á Austurlandi
15:40 Áhrif manna á búsvæði fugla. Aldís Erna Pálsdóttir, doktorsnemi við Rannsóknasetur HÍ á Suðurlandi
16:15 Fundarslit og samantekt. Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands
Fundarstjóri:Halldór Jónsson, sviðsstjóri Vísinda- og nýsköpunarsviðs Háskóla Íslands


Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service