Viljayfirlýsing um Jafnvægisvog FKA
Með þessu bréfi bjóðum við þínum vinnustað að vera með í liðinu sem mun koma Íslandi í fremstu röð þegar kemur að jafnrétti í atvinnulífinu. Þannig bjóðum við að skrifa undir viljayfirlýsingu þess efnis að þitt fyrirtæki/stofnun/sveitarfélag heiti því að vinna að markmiðum Jafnvægisvogarinnar til næstu 5 ára.

Viljayfirlýsingin verður undirrituð á árlegri ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar þann 5. nóvember næstkomandi kl. 15:00. Það er von okkar að vinnustaður þinn leggist á árarnar með okkur í þessu mikilvæga verkefni. Jafnrétti er ákvörðun!

Vinsamlegast fyllið út upplýsingar hér að neðan til að vera með í Jafnvægisvog FKA.

Skráning á ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar fer fram hér: https://www.fka.is/um/frettir/skraning-er-hafin
Heiti fyrirtækis *
Your answer
Kennitala fyrirtækis *
Your answer
Nafn þess sem skrifar undir *
Your answer
Nafn tengiliðs *
Your answer
Netfang tengiliðs *
Your answer
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This form was created inside of ERM ehf.. Report Abuse