Vilt þú kynnast verkefninu betur?
Verkefnið er ætlað ungu fólki og snýst um að kynna sér umhverfismál og miðla upplýsingum til almennings með fjölbreyttum leiðum. Nú er komið að unga fólkinu að taka málin í eigin hendur og segja okkur hvað við getum gert betur.

Boðið er uppá kynningar fyrir kennara og stjórnendur í skólum og í gegnum fjarfundabúnað ef hentar.

Á kynningunni er fjallað er um verkefnið og skoðað hvernig hægt væri að útfæra það með þarfir skólans í huga.
Nafn skóla
Nafnið þitt, hlutverk í skólanum, netfang og símanúmer?
Á hvaða tímum myndi henta að funda?
Ég óska eftir:
Clear selection
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy