Glæsileg rappsmiðja með Reykjavíkurdætrum á Barnamenningarhátíð Vesturlands sem haldin er í Snæfellsbæ frá 7. september - 1. október 2022.
Rappsmiðjan er í boði fyrir 7 - 15 ára gamla krakka.
Rappsmiðjan verður haldin laugardaginn 17. september 2022 og stendur frá kl. 10-16. Hópnum verður skipt upp eftir aldri og nánari tímasetning auglýst þegar nær dregur.
Við verðum í Snæfellsbæ (staðsetning ekki ákveðin).
Hvetjum öll áhugasöm til að skrá sig hér að neðan.