Dómarapróf í Bogfimi 2019

Prófið er opið allt árið fyrir alla þá sem vilja taka það, en aðeins er hægt að taka dómaraprófið einu sinni á hverju ári.

Það eru engin formleg tímamörk á prófinu, taktu þér tímann sem þú þarft og skrifaðu réttasta svarið sem þú getur við hverri spurningu. Þegar búið er að fara yfir prófið færð þú senda einkunn við hverju svari svo að þú getir bætt þekkingu þína.

Leyfilegt er að hafa reglubækur og dómarahandbók Worldarchery við hendurnar, og við mælum með því að nota þær í prófinu. (EKKI nota Íslensku dómarahandbókina hún er úrelt.)
Einnig eru góðar upplýsingar og myndskeið á https://bogfimi.is/domaranamskeid/ og https://bogfimi.is/log-og-reglur/

2 stig fyrir rétt svar, 0 stig fyrir rangt svar og allt þar á milli fyrir svar sem er að hluta rétt.
Í heildina er hægt að fá 100 stig úr prófinu, 50 spurningar í heild.

Ef þú hefur spurningar sendu endilega póst á bogfimi@bogfimi.is
Prófgerð: Guðmundur Örn Guðjónsson heimsálfudómari.
Email address *
Nafn *
Your answer
Kennitala *
Your answer
Sími *
Your answer
Next
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google.