Ósk um úthlutaðan tíma í Strandgötu
Hér geta BH-ingar fæddir 2003 og eldri óskað eftir að fá úthlutuðum æfingatíma í Strandgötunni í maí 2020.

Vegna samkomubanns gildir eftirfarandi:
- Aðeins mega vera 4 í salnum í einu
- 2 metra reglan er enn í gildi og því aðeins hægt að spila einliðaleik eða gera æfingar
- Ekki má nota búningsklefa

Tímarnir sem verða í boði fyrir þennan aldurshóp eru klukkan 18-23 mánudaga til fimmtudaga og 16-20 á föstudögum. Ef þörf verður á gætu einnig verið í boði tímar á laugardögum kl.10-15 og sunnudögum kl.13-15.

Hægt er að óska eftir tímum til klukkan 16:00 föstudaginn 1.maí. Sunnudaginn 3.maí sendum við svo út hvernig þeim sem óskuðu eftir tíma verður raðað niður á tímana sem í boði eru.
Nafn iðkanda *
Netfang iðkanda *
Ósk um æfingadag (má merkja við fleiri en einn) *
Required
Vil vera oftar en 1x í viku ef hægt er *
Ósk um æfingafélaga (ef vill)
Annað sem þú vilt taka fram t.d. ákveðnir tímar sem henta betur en aðrir, góður brandari eða annað.
Submit
Never submit passwords through Google Forms.
This content is neither created nor endorsed by Google. Report Abuse - Terms of Service - Privacy Policy